Friday, January 04, 2008

Siggi Hall á Óðinsvéum


fia› sem ma›ur tekur eftir flegar komi› er inn á veitingasta› Sigga Hall á Ó›insvéum er hversu róandi og afslappa›ur sta›urinn virkar vi› fyrstu kynni. Engar ofhla›nar innréttingar e›a óflarfar skreytingar, mild, örlíti› gulleit l‡sing og enginn asi á starfsfólkinu. Salurinn er enda vel skipulag›ur flannig a› fljónar hafa gó›a yfirs‡n yfir gesti sína frá afgrei›slunni, sem reyndar er einnig bar. fiar inn af er lítill og flægilegur setukrókur sem ágætt er tilla sér í me› fordrykk og matse›il e›a einn Irish eftir máltí›ina. Íslenskt er bo›or› dagsins á flessum sta› og ekki a› undra flar sem Siggi Hall hefur í seinni tí› or›i› eins konar samnefnari fyrir landkynningu flegar matseld og eldhús er annars vegar.
Á vígvelli síhar›nandi samkeppni, flar sem tískustraumar og n‡ungagirni rá›a oftar en ekki för, er traustvekjandi a› setjast inn á veitingasta› og hitta fyrir veitingamann sem stendur jafn ákve›inn á sínu eins og Siggi Hall gerir hér me› svo sannfærandi hætti. Réttir hússins eru afrakstur áralangrar reynslu Sigga sjálfs í kennslu og kynningum, me› a›komu og ívafi hans ágæta starfsfólks, ungs og metna›arfulls fagfólks eins og lesa má á heimasí›u sta›arins, og árángurinn er gó›ur matur, nútímalega matreiddur úr fyrsta flokks hráefni. Ef hægt er a› tala um íslenskt eldhús flá vona ég innilega a› menn séu a› meina matarger› svipa›a fleirri sem stundu› er á flessum sta›. Vi› vorum n‡ sest í krókinn flegar erlendur gestur sag›i hátt og snjallt, eftir a› hann haf›i flakka› fyrir sig og um lei› og hann yfirgaf sta›innn,; “this was excellent”, og ánægjan skein úr andlitinu. Gaman flegar menn tjá tilfinningar sínar óflvinga› og eru ófeimnir a› hæla flví sem fleim ge›ja›ist, sannarlega vert eftirbreytni. Allavega ná›i flessi náungi a› skapa stemmningu hjá okkur sem eftir sátum án fless a› okkur hafi endilega veri› ætla› a› heyra hóli›.
Siggi var sjálfur á vakt og fla› var gaman a› fylgjast me› meistaranum svífa milli bor›anna, færandi gestum matinn, útsk‡randi eldunara›fer›ir og hráefni og segjandi eina og eina gamansögu flví söguma›ur er hann gó›ur. Vi› byrju›um máltí›ina á nauta carpaccio me› furuhnetum, sesamvinagrett og stökku kexi, grófu og gó›u. Einnig svartrótarsúpu me› chilli sultu og stökkum plokksaltfiskrúllum. Bá›ir flessir forréttir voru afar brag›gó›ir, sannarlega fín byrjun. Á se›linum var enn einn forréttur sem okkur langa›i miki› a› smakka fló flessir fyrrnefndu hafi or›i› fyrir valinu. fiegar meistarinn heyr›i af flví læddi hann smá prufu á bor›i›, grafinn florskur me› brennivíni og kúmeni, fla› ver›ur ekki öllu íslenskara. Líklega væri erfitt a› lifa á slíku eingöngu en flvílíkt sælgæti a› smakka. Sem a›alrétt höf›um vi› vali› pönnusteiktan skötusel me› sveppum, gulrótum, kartöflukrókettu og krema›ri sósu og hinn heimsfræga og róma›a steikta saltfisk á laukbe›i me› beikonbitum. Á›ur en flessir réttir birtust kom stökksteikt bleikja frá Kirkjubæjarklaustri á bor›i›, lítill milliréttur spunninn úr bleikjunni á matse›linum, ljúffengur og fínlegur réttur sem steinlá á me›an be›i› var eftir hinum. Sú bi› var ekki löng, yfirfljónn haf›i sér til a›sto›ar unga stúlku og flau tvö sinntu vel flörfum allra gestanna, me› meistarann sjálfan sér til fulltyngis a› sjáfsög›u. A›alréttirnir voru, eins og fla› sem flegar haf›i veri› snætt, mjög gó›ir. Saltfiskurinn er sérgrein Sigga og flessi tiltekni er ver›ur sérstakrar heimsóknar. Me› flessu drukkum vi› hvítvín frá su›ur Ítalíu, Tormaresca Chardonney frá Puglia, gott vín af áhugaver›um vínse›li sta›arins.
Gamla klisjan “vir›ing fyrir hráefninu” á sannarlega vi› hér flví a› í engum réttanna gætti óhófs í kryddi e›a eldun, kostir hráefnisins ávalt látnir rá›a för. Kannski engin flugeldas‡ning en afar mjúkir og fjölbreyttir tónar. Smekklega vali› og vel höndla› me›læti og passleg steiking einkenndi alla réttina sem vi› smökku›um og vi› höf›um á or›i a› hinga› gæti ma›ur bo›i› fólki me› sér óhá› matvendni fless e›a smekk. fiennan mat ættu allir landsmenn a› geta bor›a› me› gó›ri lyst. Vi› vorum or›in södd en vildum endilega prufa súkkula›hnetusmjörstertubotninn me› súkkula›imúss, rommlegnum banönum og kaffi-latte ís í eftirrétt, hver stenst slíkar freystingar. Í næstu heimsókn ætlum vi› a› prufa bláberjaskyrs-ísinn me› jar›aberjunum en flanga› til gef ég Sigga Hall og hans fólki fjórar stjörnur fyrir gó›an matur, gó›a fljónustu og flægilega afslappa›an stíl á öllu saman. Kvöldi› var frábært flrátt fyrir örlíti› snubbóttan endi.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home